Hvaða ókyrrð?

   Lífið hefur sinn vanagang, ókyrrðin er helst hjá ráðgjöfum Ríkisstjórnarinnar og helstu stuðningsmönnum um hraða inngöngu í ESB!  Nú ber að ráðast í að skýra málin fyrir erlendu pressunni og hætta að vera með stanslausann áróður um að allt sé niðurleið í efnahagslífi okkar.  Eitt helsta vandamálið er Forsætisráðherrann sem virðist ekki hafa nokkur tök á að vinna að hagsmunum þjóðar út á við, virðist vita máttlaus í að ganga hreint til verks og ræða við erlenda leiðtoga um lausn þessarar ICESAVE deilu!  Það þarf nýja stjórn og nýtt samningafólk til að ganga í að leysa þessa deilu sem öll hefur snúist hingað til um að láta blásaklausa Íslenska alþýðu greiða upp skuldir einkabanka sem fékk að vaxa hindranalaust án athugasemda opinberra eftirlitsaðila innlendra sem erlendra, og viðskiptavinir (Enskir og Hollenskir) létu glepjast til að leggja inn í, í von um að hafa af því góðan skyndigróða sem engin innistæða var fyrir! (Og við því voru menn búnir að vara við margsinnis og mörg viðvörunarljós voru búin að kvikna áður en yfir lauk!)
mbl.is Sammála um að lágmarka ókyrrð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband