Tónlistarhús, þjóðinni dýrkeypt.

   Eins og gera mátti ráð fyrir í upphafi, þá verður tónlistarhúsið baggi á þjóðinni næstu árin og við þurfum að greiða með þessu "bákni" langt inn í framtíðina.   Þetta verður eins og með Þjóðarbókhlöðuna forðum, endar með að settur verður sérstakur skattur til að klára verkefnið, reikningurinn sendur skattgreiðendum.
mbl.is Tónlistarhús 650 millj dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja, Þjóðarbókhlaðan var nú að mínu mati þarfara verkefni en þetta blessað tónlistarhús, enda er og verður nýting bókhlöðunnar mun meiri og almennari en þetta snobbhús kemur nokkurntíma til með að verða. Það verður augljóslega ekki ætlast til að við "pöpullinn" séum að erta augu og nasir innvígðra handhafa Menningarinnar með því að troða okkar óhreinu fótum á skóm úr Rúmfatalagernum og Europris þar inn fyrir dyr. Þetta tónlistarhús er af þeirri stærðargráðu og íburði að milljónaþjóðir með betra skynbragð á fjármuni og raunsæjari myndu hugsa sig um tvisvar áður en þær færu í jafn óarðbæra og fráleita fjárfestingu. Tónlist og tónlistariðkun er alls góðs makleg, en þetta hús kemur list ekkert við, þetta er bruðl og stórmennskubrjálæði.

Rostungurinn (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 08:00

2 identicon

Sammála!!!!!!!!

Anna (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband