Friđsamur fundur.

   Einn spyr: Hvar er skríllinn?  Nú, hann stjórnar landinu ţessa dagana, ţví er auđsvarađ.  Ţađ er allt annar andi yfir mótmćlunum ţennan veturinn en ţann síđasta, ţar sem fólk fór hamförum.  Nú efnir fólk til friđsamlegra mótmćla, en verst er ađ líklega leggur núverandi Ríkisstjórn ekki viđ hlustir!  Steingrímur J. hinn raunverulegi leiđtogi ţessarar Ríkisstjórnar veit vel ađ ekki er hćgt ađ sleppa tćkifćri sem ţessu til ađ ná fram eins mörgum stefnumálum vinstri manna nokkurn tíma áđur heldur en nú, ţví verđur haldiđ vel á spöđunum til ađ ţessi fyrsta vinstri stjórn haldi velli sem lengst! Hćkkun skatta á nćsta ári er eitt!  og ennţá hćrri skattar á ţví ţarnćsta er annađ.  Kreppuhjóliđ fćr ađ snúast látlaust út kjörtímabiliđ, ţađ eitt getur fólk ţó treyst á.  Hjól atvinnulífsins fá hćgt og bítandi ađ hćgja á sér.
mbl.is Vel mćtt á útifund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sćll Ívar.

Ţađ versta er ađ líklegast virka ekki friđsamleg mótmćli...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 28.11.2009 kl. 17:10

2 Smámynd: Sigurjón

...hafandi sagt ţađ, ţá eru ţau vissulega nauđsynleg, sérstaklega gegn ţessum stjórnvöldum...

Sigurjón, 28.11.2009 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband