Til hamingju fjölmiðlafólk.

Nú býst maður við að fjölmiðlafólk gleðjist yfir þessu öllu. Enda tökin hert í bransanum. Komin er upp sérstök Fjölmiðlanefnd pólitísk sem á að geta beitt sektum og fl. gagnvart hinum frjálsu miðlum í landinu. Blaðamannafélag Íslands og félag fjölmiðlakvenna hafa mótmælt ákvæðum í lögunum en að sjálfsögðu hlustar jafnréttisríkisstjórn Jóhönnu ekki á slíkt frekar en ýmislegt anað þessi misserin! Því getur maður ekki annað sagt en "verði ykkur að góðu" Stóri bróðir hafði sigur í þessu máli.

mbl.is Fjölmiðlalögin staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Mafían er sterk!

Sigurður Haraldsson, 22.4.2011 kl. 12:13

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nefndu mér einn frjálsan fjölmiðil á Íslandi... 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.4.2011 kl. 12:17

3 identicon

Eini frjálsi fjölmiðillin sem er enn... vegna þess að nýju fjölmiðlalögin taka á og skerða málfrelsi... er netið.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 12:36

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er netið frjálst Óskar?  Endar frelsið ekki alltaf á þeim leikreglum sem hýsingaraðilinn setur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.4.2011 kl. 13:23

5 identicon

Næst er það netlögga Steingríms.

Til hamingju með ríkisstjórn forræðishyggjukommúnista.

Njáll (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 19:01

6 identicon

Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband