Nefndin einblínir eingöngu á aðild að ESB!

Greinilegt er að Nefnd Ríkisstjórnar einblínir á aðild að ESB.  Enda verða menn eingöngu í viðræðum við fólk sem er hlynnt inngöngu, en lítill áhuga á að ræða við aðra! Þannig er það bara.  Þannig eru þeir viðræðuhópar sem skipaðir eru af pólitískum samtökum þessa dagana, umræðan verður "ósjálfrátt" mörkuð af þeirri umræðu, hvað þarf til að komast inn í ESB með sem minnstum skaða fyrir þjóðfélagið.  Það verður ekkert rætt um hvort eingöngu eigi að taka upp annan gjaldmiðil, sú umræða mun hverfa í þeirri umræðu um hvernig hægt sé að ganga inn í reglugerðarbáknið með sem minnstum skaða!
mbl.is Umboð Evrópunefndar víkkað út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Straumar renna orðið mjög í sitt hvora áttina innan xD. ESB sinnum er að vaxa ásmegin. Landfræðilega litið, þá er til flokkur til vinstri á móti ESB, og annar með. Til hægri er til lokkur á móti ESB (ennþá) en hægri flokk með ESB er ekki til ennþá. Þetta býður upp á hættur eins og þær að flokkurinn gæti klofnað. Skerpan í þessum ágreiningi er mikil og hættur margar, óháð niðurstöðu landsfundar.

Ég vona þó að skynsemin ráði og ESB skyndilausna-trúin nái ekki tökum á of mörgum.

Haraldur Baldursson, 13.12.2008 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband