Landsfundur: Margt meira heldur en ESB.

  Landsfundur Sjálfstæðisflokks mun vonandi ekki snúast um ESB eingöngu, heldur um hvernig eigi almennt að verja kjör landsmanna og hag þjóðarinnar almennt á næstu misserum.  Evrópuumræðan á eingöngu að vera einn þáttur af mörgum sem taka á fyrir á landsfundi flokksinns.  Vonandi mun Samfylkingin ekki eiga marga fulltrúa á fundi flokksins í lok mánaðarins, en það hljómar í umræðunni eins og Samfylking sé að undirbúa flokksfundinn en ekki Sjálfstæðismenn sjálfir.  Það þarf lausnir á Efnahagskreppunni hér en ekki "spekúlasjónir" um framtíðina með Evrópu á næstu árum.  Reynum að leysa vandann hér á landi, t.d. hvort við þurfum annan gjaldmiðil sem dæmi og hvernig á að verja hag launþegafólks í þessu landi á næstu misserum.  Ljóst er að Samfylking hefur engan áhuga á þeim umræðum, hún horfir eingöngu til þess að komast undir "pilsufaldinn" á Evrópusambandinu.
mbl.is „Brygðist sögulegu hlutverki sínu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband