12.8.2015 | 13:15
Flugstöðin: Ein stór allsherjar mismunun.
Það verður að segja það um flugstöðina að hún er dæmi um eina stóra mismunun á öllum sviðum þvi miður ! Það á við um þetta dæmi og einnig reglur um kaup á afengi og tóbak þar m.a. og fl. Þetta allt er hinum venjulega borgara þessa lands sem heldur sig bara á skerinu gamla og lætur sér ferðalög lítið varða allt í óhag. Ef viðkomandi hefur áhuga á ferðalögum erlendis eða þarf að erindast þangað, þá getur hann (ef hann reykir, drekkur, borðar mikið sælgæti eða er raftækjaglaður með endemum o.s.frv.) niðurgreitt fargjaldið með kaupum á þessum "nauðsynjavörum" sínum í raun og veru ! Lausnin á þessu öllu er jú að fella sem mest af sköttum og gjöldum landsmanna á vörum og þjónustu innanlands niður. Það hefur þó verið unnið að þeim efnum nokkuð undanfarið og vonandi að menn haldi áfram á þeirri braut, þannig gerum við borgurunum kleift að versla hér með sanngjörnum hætti án þess að þurfa að leita út fyrir lögsögu þessa lands eða inná lokað verndarsvæði Fríhafnar.
Fríhöfnin komin út fyrir efnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2015 | 09:57
Málið keyrt í gegn í "bakherbergjum" Ráðhússins".
Engin áætlun til um hvað tekur við eftir lokun suðvestur brautar, gera líklega ráð fyrir að suðvestan "útsinningsáttin" sé liðin undir lok hér á landi ! Enda líka bara Norðanátt í kortunum á næstunni og því þarf ekki að hugsa þetta lengra að mati Borgaryfirvalda.
Ræða lokun neyðarbrautar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2015 | 14:44
Mál sem þarf að skoða út frá ýmsum þáttum.
Lítur vel út á pappírunum eins og má orða það. En margt þarf að skoða í framhaldinu, Reykvikingar losna við flugvélahljóðin en Hafnfirðingarnir fá suðið frá vélunum í staðinn t.a.m. Taka þarf tillit til aðstæðna varðandi ókyrrð frá fjallgarðinum í suðri og margt fleira, tekur mörg ár að skoða, en á meðan þarf völlurinn í Reykjavík að vera fullgildur fyrir allt flug allstaðar frá áfram.
Hvassahraun kemur best út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.6.2015 | 10:32
Gáfu okkur síðara markið ?!
Hvernig hann fær það út er nú óskiljanlegt, hreint og beint frábær barátta liðsmanna Íslenska liðsins sem skóp þessa aðstöðu fyrir Kolbein aða komast inn og leika svo á einn besta markvörð heims síðustu ár og það gerði Kolbeinn meira að segja yfirvegaður í alla staði á meðan.
Rosický: Við gáfum ykkur síðara markið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2015 | 17:51
Þetta er bara falleinkunn hjá skólafólkinu á skipinu !
Ótrúlegt !!, ekkert annað hægt að segja um þennan "snúning" skipsins.
Myndband af árekstri skólaskipsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.6.2015 | 10:30
Stöðugt verðlag kalli á hærri stýrivexti ?
Þetta telur Seðlabankinn sé staðreynd, nú þegar búið er að semja um kjör fólks á almennum vinnumarkaði, (en verðbólgan þó enn sem komið er lág) og athyglisvert að hún boðar miklar hækkanir á vöxtum næstu mánuðina og gefur því tóninn af því sem koma skal í þessum peningageymslubanka landsmanna. Það eina sem Ríkisstjórnin virðist geta gert með þau auðævi sem hún fær frá föllnu bönkunum við uppgjör þeirra er að "brenna" blessuðu aurana svo Seðlabankinn komist ekki á enn meira flug með stýrivaxtastefnu sína næstu misserin, svo virðist því að þessi Banki muni hafa aftur mikil völd í þjóðfélaginu okkar rétt eins og hér um árið þegar hann stjórnaði meira eða minna allri umræðunni um efnahagsmálin um og eftir hrunið svokallaða ! Nú kemst Seðlabankinn aftur á þann stall sem hann telur sig eiga heima á !
Hækka stýrivexti bankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2015 | 20:20
THE TERMINAL.
Hún hefur fengið innblásturinn fyrir þessu frá myndinni góðu með Tom Hanks án efa.
Bjó í Leifsstöð í viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2015 | 11:01
Bikarmeistarar.
Annar titill af þremur í hús hjá Barcelona. Enn og aftur Messi ótrúlegur og metin slegin áfram á Spáni.
Tveir titlar í höfn hjá Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2015 | 10:23
Ísland - Bandaríkin.
Mikilvægt að halda góðu sambandi við þessa þjóð í vestri og mætti bæta þau enn betur með því að liðka til í tollamálum t.a.m. og í auknu samstarfi í gegnum NATO og fl. Mikið að gerast þó í þessu samstarfi eins og t.d. í ferðamálum sem eru orðin mikilvægur hluti í efnahagskerfi okkar með aukinni komu fólks frá USA.
Gunnar Bragi hitti John Kerry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2015 | 11:59
Martröð Þingforsetans.
Málþófstímabilið er hafið á þingi og virðist sem það sé orðið árlegur viðburður eins og inflúensan sem herjar á landsmenn upp úr áramótum ár hvert ! Engin bóluefni virðast til gegn þessum vágesti !
Setji ný met í málþófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar