Færsluflokkur: Ferðalög
24.6.2011 | 17:47
Fleiri möguleikar en áður.
Hafa ber í huga þó, að aðrir möguleikar eru þó í boði í dag en áður fyrr! Fleiri flugfélög eru að bjóða flug til landsins en áður. Þessi stétt er þó ekki að "loka" landinu eins og stundum var áður fyrr. Verra var það þó þegar stéttir eins og flugumferðarstjórar og starfsmenn flugvalla, slökkvilið og fl. þá bókstaflega lokast landið! Slíkt gengur náttúrulega ekki. Þetta verkfall kemur mest niður á Icelandair sjálfu, fólk getur þá bara farið með Iceland express, SAS, Delta eða öðrum sem farnir eru að fljúga hingað til lands. Hitt er verra þegar landinu er bókstaflega lokað, þá þarf að grípa inn í ! Nóg er nú samt í dag að hafa Ríkisstjórn yfir sér sem sér til þess að fólk hafi einfaldlega ekki efni á að ferðast, nema þá kannski í opinberum erindagjörðum, en þá fáum við nú samt reikninginn við skattborgarar þessa lands.
![]() |
Stórskaðar ferðaþjónustuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 22:49
Ef við komumst ekki út í heim, þá kemur heimurinn til okkar.
Loksins getum við uppfyllt drauma fólks allstaðar úr heiminum, með því að bjóða því hingað upp á "klakann" (sem reyndar bráðnar hratt). Fólk um allan heim hefur loksins efni á þvi sem það hefur alltaf dreymt um að skoða landið í fullum vetrarskrúða og njóta alls þess besta sem landið hefur upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða veðráttuna, skammdegið, bjartsýni landanns eða hvað annað sem manni getur dottið í hug. Nú, eftir að við erum hætt að sækja aðra heim síðustu árin, þá getum við nú loks endurgoldið gestrisnina með því að bjóða öllum heiminum til okkar, allir eru velkomnir, því nóg er um gistirými út um allt.
![]() |
Ísland á hálfvirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Rauk upp úr vélarhlíf í Heiðmörk
- Fíkniefnasalar reyndust dvelja ólöglega á landinu
- Hitamet bætt um allt að 8 gráður
- Þingið komið í sumarfrí til 9. september
- Veðrið leikur við landsmenn
- Segir Þórunni forseta meirihlutans, ekki þingsins
- Gakktu í bæinn, hún er dauð
- Loka Hvalfjarðargöngum og Suðurlandsvegi við Olís
- Fjármálaáætlun samþykkt: Guð minn almáttugur
- Sáu landris á öllum stöðvum vegna GPS-truflunar
Erlent
- Þak flugvallar gaf sig í jarðskjálfta á Spáni
- Selenskí leggur til nýjan forsætisráðherra
- 796 börn létust á heimilinu
- Sendir Úkraínu vopn en greiðir ekki fyrir þau
- Trump boðið að heimsækja bresku konungshjónin
- Skjálfti 6,7 að stærð við Indónesíu
- Frumvarp til að ljúka stríðinu
- Íransforseti sagður hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum að kenna
- Mannúðarborgin á Gasa sé í raun fangabúðir
Fólk
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
- Bresk gervigreind þýðir nú skáldsögur
- Milljónasti gestur FlyOver fær aðgang ævilangt
- Kanye West púaður niður í Shanghæ
- Sást í fyrsta sinn í tæp tvö ár
- Minningar um heim sem aldrei verður
- Takk fyrir Ozz!
- Vekur athygli á fjórum fótum
- Það var tónlistin sem sameinaði okkur
- Listamaður að störfum við Urðartorg