Færsluflokkur: Bloggar
11.12.2008 | 11:42
Og þá hækka skattarnir...
Þá er kominn tími til að hækka skattana á ný að mati yfirvalda landsins. Nefskattur Ríkismiðilsins, tekjuskattur, útsvarið og hvað meira á næstunni!! Nú hljóta vinstri grænir að kætast, því þetta er alveg eftir bókinni hjá þeim.
![]() |
Tekjuskattur og útsvar hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2008 | 15:19
Skattbyrðin eykst hjá almenningi.
Ljóst er að þessi skattur er hrein aukning við þann skatt er við borgum í dag! Nú munu allir borgarar þessa lands greiða hann framvegis, 17900kr. per haus á ári! Það þýðir a.m.k tvöfaldar greiðslur á við það sem rukkað var áður fyrir hvert heimili ef miðað er við hjón t.d. RÚV stóreykur tekjur sínar, en búast má við að þjónustan verði nú ekki mikið betri þrátt fyrir það, ekki frekar en fyrri daginn.
![]() |
Gjald vegna RÚV verður 17.900 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2008 | 00:12
Þetta er lítill heimur orðinn!
Já, Merkilegt þetta mál, heimurinn er lítill orðinn, búið að "pakka" honum inn í eitt forrit (GOOGLE EARTH). Menn með illar hvatir virðast nýta sér upplýsingatæknina til voðaverka úti í hinum stóra heimi. Annars er þetta athyglisvert með google earth, maður kíkir oft á þetta en svo virðist sem lítið sé uppfært í þessu forriti hvað varðar Ísland, það eru nokkrar ljósmyndir af Suðvesturhorninu en lítið meira. Hvers vegna er ekki hægt að bæta myndum af öllu landinu þarna inn? Eru það höfundarréttar reglur eða eitthvað lagalegt sem kemur í veg fyrir þetta, þetta er náttúrulega bráðsnjallt forrit! Er það kannski svo að stofnun einsog Landmælingar Íslands séu eitthvað á móti þessu eða hvað skyldi það vera sem kæmi í veg fyrir að myndir af Íslandi séu þarna, örugglega væri það góð auglýsing fyrir ferðamannaiðnaðinn og yki áhuga erlendra á landinu! Þó vonandi ekki samt hryðjuverkamanna!
![]() |
Auðveldar Google Earth hryðjuverk? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2008 | 10:49
Styrking krónunnar!?
![]() |
Krónan styrkist um 1,3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2008 | 22:41
Háskólafundurinn.
![]() |
Hiti í fólki í Háskólabíói |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2008 | 19:57
FME: Löglegt og siðlegt.
![]() |
FME aðhefst ekki vegna viðskipta Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2008 | 23:11
Össur um mál málanna í Mannamáli.
![]() |
Bókunin frá Össuri komin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2008 | 23:20
Allt að 8.þúsund gestir á ári!
![]() |
Forsetaembættið mótmælir frétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2008 | 17:48
Fækkun á Austurvelli.
![]() |
Ábyrgðin er ekki okkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.12.2008 | 08:51
Krepputímar framdundan hjá Simpson.
![]() |
O. J. Simpson í 15 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Ísland er og verður herlaust ríki
- Vilja rafvæða bílaleigufyrirtæki
- Tryggðu ekki öryggi barna nógu fljótt
- Starfsmannafundur hjá Play: Flugferð aflýst
- Dómur yfir bræðrum staðfestur
- Alþjóðlegt samstarf mikilvægt
- Hæstiréttur tekur fyrir manndrápsmál
- Beint: Jóhann kynnir aðgerðir í loftlagsmálum
- Icelandair hefur flug til Edinborgar
- Hótanir Rússa ber að taka alvarlega
Erlent
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild heræfing Rússa: Pólverjar loka landamærum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
- Ford aftur til Noregs
- Segir Trump að rússnesk drónaárás hafi ekki verið mistök
- Myndskeið: Hinn grunaði flýr af vettvangi
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum