Færsluflokkur: Tölvur og tækni
11.1.2008 | 14:45
Umhverfissinnar seint ánægðir!
Það er ekki að spyrja að umhverfissinnum, alltaf finna þeir agnúa á öllum nýjungum, nú eru það smábílar sem þeir ráðast gegn. Smábílar eiga að koma í stað bifhjóla sem eru mörg í henni Asíu. Einhvern tíma hefðu umhverfissinnar fagnað nýjungum sem þessum, en nú segja þeir stopp! Það er ekki sama hvar smábílarnir eru settir niður að þeirra mati, hin fátæki almúgi í þessum löndum á ekki að fá tækifæri að ferðast með öruggari hætti en þeir hafa gert hingað til, heldur vilja umhverfissinnar að þetta fátæka fólk ferðist áfram á skellinöðrum og öðru þvílíku. Umferðin er vandamál þarna að mati umhverfissinna. En mætti ekki halda því fram að meiri áhersla verði lögð á að laga þessi umferðamál þá í framtíðinni með aukinni smábílaeign! Verður þetta ekki til þess að stjórnvöld þarna fái aukinn þrýsting í þeim efnum að laga samgöngukerfið, sem er nú víst ekki gott þarna? Ætli yfirvöld liggi ekki á því að gera nokkuð vegna lítils þrýstings frá skellinöðrueigendum og fleirum sem dæmi. Hvenær koma annars þessir bílar til Íslands...
Ekki hrifnir af ódýrum bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar