Færsluflokkur: Fjölmiðlar
4.2.2009 | 00:52
Kannanir eru tímaeyðsla þessa dagana.
Ekkert er að marka skoðanakannanir þessa dagana. Fólk er mjög óákveðið og það lítur út fyrir að svo verði næstu vikurnar! Ómögulegt að segja til um fylgi flokka, enda ný stjórn komin og fólk veltir mikið fyrir sér hvað sé framundan, óvissan er mikil. Það á eftir að koma í ljós hver áhrifin verða af þeim mörgu skyndiákvörðunum sem nú er verið að taka, muni hafa á efnahag þjóðarinnar og afleiðingar til lengri tíma. Hinar fjölmörgu "björgunaraðgerðir" sem nú eru í gangi gætu þýtt bættan hag til skemmri tíma en verri til lengri, ómögulegt að spá nokkru um framtíðina í þessum efnum, eitt er víst: fólk er varkárt þessa dagana!
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stærstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2009 | 14:00
Stjórnarskipti á föstudag!
Nú virðist sem talað sé um að stjórnarskiptin fari fram á föstudaginn. Talað um að Jóhanna verði Forsætisráðherra og athyglisvert er að það eina sem um er rætt í fjölmiðlum um hana er það merkilega atriði að hún er kvenmaður og það samkynhneygður, allt annað virðist aukaatriði í umræðunni um Forsætisráðherraembættið. Hvað hún fái áorkað í embættinu virðist lítið áhugavert, miðað við það sem maður les og heyrir í miðlum. En greinilegt er að stjórnarmynduninn ætlar að taka sinn tíma og allavega getum við andað "létt" á meðan EKKERT gerist!!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar