6.1.2010 | 07:05
Athyglisverð ummæli frá Hollendingnum.
Þarna koma nú fram ummæli frá manni sem starfar innan Hollenska embættiskerfisins. Spurningin hvort Íslenskir fjölmiðlar hafi áhuga á ummælum sem þessum þ.e. aðrir en mbl.is. Nú skiptir máli að kynna málin vel fyrir erlendum fjölmiðlum og skýra málstað okkar með sem bestum hætti.
![]() |
Verða að lækka Icesave-kröfuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara eitt vandamál sem að okkur steðjar!! við erum með flokk hérna sem kallar sig samfylkingu sem hefur engan á svona umtali því það gæti skaðað draum þeirra um ESB.Við þennan flokk þurfum við að losna við og það sem fyrst svo hægt sé að fara að byggja upp Ísland aftur,það mun ekki gersat meðan hann er við völd.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 6.1.2010 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.