17.1.2010 | 22:36
Leitað til Íslands!
"boreas" sjóðurinn leitar sérstaklega að konu á Íslandi til að setjast í stjórn fjarskiptafyrirtækis síns í Noregi, þetta er athyglisvert með þessar kvótareglur þeirra Norðmanna, að þeir verði að leita erlendis eftir hæfu fólki, og þá sérstaklega kvenfólki til að fylla upp í "stjórnarmannakvótann". Þetta er náttúrulega augljóst svo sem útaf fyrir sig, því hér á landi er að sjálfsögðu nóg af hæfu kvenfólki á lausu til að fylla upp í svona "kvóta". Reynslan er fyrir hendi hér líka, þar sem sumir flokkar hafa komið sér upp kvótareglum eins og t.d. Vinstri grænir og Samfylking, þar sem reynt hefur á þessar reglur svo eftir hefur verið tekið, og þess vel gætt að menn sem náð hafa að sýna fram á forystuhæfileika með góðri kosningu, þurfa ekki alltaf að vera verðlaunaðir með viðeigandi hætti heldur mega þeir þurfa að eiga von á að "víkja" fyrir kvótakerfinu góða!
Vogunarsjóður leitar að konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.