24.1.2010 | 22:14
Sterkur framboðslisti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík.
Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík liggja fyrir, og ljóst að listinn er feiknasterkur, hjá því verður ekki litið framhjá. Inn koma nýir fulltrúar og fyrrum borgarstjóri hverfur af listanum. Hanna Birna Borgarstjóri hefur haft feiknargóð tök á málum í borginni það sem af er á kjörtímabili hennar. Með henni starfa reyndir fulltrúar sem áfram munu starfa með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi. Júlíu Vífill, Kjartan Magnússon og Þorbjörg Helga koma þar á eftir henni, fólk sem hefur getið sér gott orð í borginni og haft í einu og öllu hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi. Miklu máli skiptir að borgarbúar tryggi Sjálfstæðisflokknum meirihlutann í borginni í vor, þar sem nauðsyn krefur á þessum tímum að stjórnmálamenn tali ekki hver í sína áttina, heldur nái að koma sér saman heilsteyptir í aðgerðum um hvaða efnur og áherslur eigi að vinna eftir á næstu misserum. Öllu máli skiptir að gætt verði aðhalds í fjármálum borgar og tilraunaverkefni af ýmsu tagi látin bíða betri tíma og gætt verði að því að Ríkisvaldið nái ekki tökum á Borgarkerfinu með ýmsum af sínum kröfum sem krefjast gætu þurft auknar álögur á Borgarbúa, nefni t.a.m. ævintýrið í kringum Tónlistarhöllina ofan í höfninni og fl.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er í gangi, veit einhver um Fjeldstedinn ?
Krímer (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.