25.1.2010 | 19:56
Jafnt í leik Íslendinga og "Dómaranna".
Segja má að Dómararnir hafi átt stóran þátt í jafntefli Íslands og Króata. Þeir "stálu" sigrinum af Íslendingum í leiknum! Hver brottvísunin í seinni hálfleik á eftir annari og vítakastsdómar þeirra með ólíkindum sem þeir gáfu Króötum óverðskuldað oft á tíðum. Frábær árangur samt enn og aftur hjá "strákunum okkar", og allt ennþá á réttri leið. Áfram Ísland!!
![]() |
Verkfall vegna handboltans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.