6.2.2010 | 15:26
Og Ríkið hækkar enn skattana!
Ekki veitir alþýðunni af meiri skattahækkunum á þessum síðustu og verstu! Nú er hækkað vegna kolefnisgjalds. Næst má ætla að Ríkið hækki eldsneytið og má búast við álögum eins og t.d. svifryksskatti og fl. Alþýðan setur sig hvort sem er ekkert á móti þessu, þar sem hún er alltof upptekin við að rannsaka efnahagshrunið og leita nýrra samninga vegna Icesave ánauðarinnar. Á meðan hefur Ríkisstjórnin frí spil á hendi og nýtir tækifærið til skattahækkana á meðan Alþýðan sefur!
Orkan hefur ekki hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
af tómri mannvonsku, trúlega
Finnur Bárðarson, 6.2.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.