8.2.2010 | 07:05
Löngu fyrirséð.
Þetta kemur ekki á óvart, því fyrir löngu er séð að þetta yrði þungt í vöfum þetta stjórnarsamstarf. Mjög ólíkar áherslur milli þessara tveggja flokka. Eina sem hefur haldið þeim saman eru áhyggjurnar af því að Sjálfstæðismenn kæmust til valda aftur. Allt hefur verið gert og öllu kostað til þess að halda þeim frá völdum. Nú er augljóst orðið að VG. vill ekki neinar aðgerðir að nokkru tagi til að efla atvinnulífið að einhverju tagi, þeir hugsa eingöngu um að verja Ríkisbáknið með öllum mætti og helst efla það. Samfylking spilar með og þenur út kerfið í samstarfi við VG. en eiga litla möguleika á að finna arðbærar framkvæmdir til að fjármagna alla þennsluna í kerfinu sem þeir og VG. standa fyrir!
Biðla til Framsóknarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það hefur löngum verið sagt ekki lýgur moggin,
eruð þið virkilega svona langt leiððir að þið hermið eftir öllu eins og páfagaukar,,,,,,,,,,,
Sigurður Helgason, 8.2.2010 kl. 07:37
Það er ótrúlegt að ríkisstjórn "fólksins" skuli nú leggja allt undir til að koma í veg fyrir að helvítis þjóðin fái að greiða atkvæði um Icesave bullið. Spurningin er, ríkisstjórn hvaða "fólks" þykist núverandi stjórn vera?
corvus corax, 8.2.2010 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.