13.4.2010 | 09:46
Stjórnarflokkana skorti áræði til ákvarðana.
Ljóst er að stjórnarflokkarnir á þessum tíma voru alltof svifaseinir til ákvarðana á þessum tíma. Það átti að gera mönnum strax ljóst að ábyrgðin væri innistæðueigendanna en ekki í íslenskir skattborgarar, eins og menn hafa nú loksins áttað sig á!
Vildu refsa Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ósköp einfalt. Íslendingar voru ekki að vinna vinnuna sína.
Þetta er bara svona þarna uppfrá í stjórnsýslunni, það eru allir að útrétta eitthvað prívat allan daginn og hafa engan tíma til þess að sinna starfinu.
Það þarf að taka rækilega til á Íslandi.
Þetta er líka ósköp týpískt, að það hefur oft verið erfitt að fá svör við fyrirspurnum á Íslandi, hvort sem það er bréfleiðis eða með tölvupósti. Þetta var byrjað að skána síðustu ár, en samt brotalöm á.
Einstakur hroki, leti, sjálfumgleði.
Einar Hansson (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 10:45
Það er okkar að verjast þannig er lýðræðið það gleymdist í flokksgræðginni og einkavinavæðingunni.
Sigurður Haraldsson, 13.4.2010 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.