9.5.2010 | 23:37
Sammála um ađ vera ósammála áfram!
Greinilegt ađ Ríkisstjórnin hangir saman á ţví skondna samkomulagi milli flokka um ađ vera sammála um ađ hanga áfram á ósamkomulaginu! Nokkuđ ljóst ađ Vinstri Grćnir vilja ekki gangast viđ tillögum Samfylkingarinnar varđandi breytingar á Ráđuneytum. Ađgerđarleysi og ráđaleysi ţessarar Ríkisstjórnar hefur greinilega kristallast vel á ţessum fundi í kvöld. Ekkert nýtt ađ frétta frekar en fyrri daginn og ţjóđin látin reka áfram undan vindi.
Breytingar rćddar áfram | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Viđskipti
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
- Óttast ađ fólk fari aftur ađ eyđa peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigiđ fé er dýrasta fjármögnunin
- Skođa skráningu á Norđurlöndum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.