11.5.2010 | 21:27
Vörnin hjá KR. leystist upp í lokin!
Eftir fyrstu skptinguna hjá Kr.ingum sá maður að hlutir fóru að ganga illa. Menn algjörlega sofandi á verðinum og töldu að þetta væri komið! En sá hlær best sem síðast hlær og það sannaðist í þessum leik. Afspyrnu slakir Haukamenn hirtu eitt stig á nokkrum mínútum í seinni hálfleik. KRingar verða að læra að halda vöku út allann leikinn, vonandi að þetta verði þeim víti til varnaðar fyrir næstu leiki!! En maður segir nú samt ÁFRAM KR!!
![]() |
Haukar jöfnuðu metin í Vesturbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Pepsi-deildin | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur rétt fyrir þér KR var betra,enn eiga ungu strákarnir í haukum virkilega ekki aðeins meira hrós skilið frá þér?Þessir strákar eru á fyrsta ári í úrvalsdeild og jafna gegn liði sem allir spá íslandsmeistara titli og eru ekkert að bera virðingu fyrir þessum mönnum þó þeir séu á himinn háum launum.Og með handboltalandsliðs trú tókst þeim að jafna leikinn.Haukar voru ekki slakir því það er einfaldlega rangt að segja.
Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 11.5.2010 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.