ICESAVE: Nýjustu tölur, (samkv. stöð 2.)!

   Í fréttum á stöð 2 og á Vísi.is kemur fram að ætla megi að kostnaður þjóðarbússins vegna ICESAVE reikninganna lækki úr 50. milljörðum niður í 20.milljarða m.a. vegna sölu á ICELAND verslunarkeðjunni í Bretlandi!   Nú spyr maður sjálfan sig, hver býður betur næst.  Það má benda á að enn sem komið er ekki búið að greiða eina einustu krónu  upp í þessar "skuldir" bankanna enn sem komið er!  En fjölmiðlar keppast hver við annan að bjóða betur að reikna út þessar "skuldir" sem almenningur hér á landi ber enga ábyrgð á.  Sýnist manni sem fréttir sem þessar séu helst til settar fram til að fegra ýmind stjórnvalda hvað varðar stöðuna í þessu máli sem öðrum slæmum málum sem hún hefur átt erfitt með að halda utan um frá því hún tók til valda á sínum tíma.  Ljóst er þó að þetta "rúllugjald" Ríkisstjórnarinnar og hennar stuðningsmanna að ESB bákninu verður þjóðinni dýrkeypt þegar uppi er staðið, sérstaklega í ljósi þess að þjóðin mun nú að öllum líkindum hafna aðild í fyrstu tilraun (af mörgum).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvitta fyrir lestri :-)

kv,

Gulla

Guðlaug Erlendsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband