12.4.2011 | 13:44
Ófagleg vinnubrögð hjá matsfyrirtækjunum!
Matsfyrirtækin hafa oftar en ekki farið offari í mati á stöðu mála á hverjum tíma. Matsfyrirtækin voru ekki síðri við að koma fram með rangfærslur fyrir hrun bankanna, rétt eins og margir hagfræðingar og stjórnmálaspekúlantar þess tíma. Menn hlupu bara eftir því sem stjórnvöld og greiningadeildir bankanna sögðu. Íslenskt efnahagskerfi er nokkuð ólíkt öðrum kerfum, það er sveiflukenndara og er þar helst til að kenna smæð þessa hagkerfis miðað við önnur. Matsfyrirtækin voru of upptekin við að miða litla Ísland við þau stóru úti í heimi, og því fór sem fór. Þau hefðu átt miklu fyrr að átta sig á því að ekki væri allt með felldu skömmu fyrir hrun. Em því miður, þá hlupu þau blinnt eftir því sem embættismenn og fræðingar hér á landi sem tengdir voru peningaöflum með einum eða öðrum hætti og trúðu þessu liði án nokkurs hiks! Matsfyrirtækin fengu líka án efa vel borgað fyrir sín greiningarstörf. Gleðin og bjartsýnin heltók þessi fyrirtæki rétt eins og aðrar fjármálastofnanir og greiningadeildir. En nú er tíðin önnur!
![]() |
Gagnrýndi forsetann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Augnablik þar sem ég hreinlega grét
- Gul viðvörun í gildi í dag
- Ræða við rekstraraðila vegna áforma um 10 hæða hótelturn
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
Erlent
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.