15.4.2011 | 12:02
Vinstri Grænir styðja ESB.
Þeir þingmenn sem eftir eru í VG. styðja greinilega innleiðingastörf Samfylkingarinnar inn í ESB. Það hefur komið bersýnilega í ljós undanfarið. Þeir VG. þingmenn sem farnir eru, fóru vegna andstöðunnar við ESB m.a. En restin ætlar greinilega að láta Samfylkinguna vaða yfir sig með innleiðingarferlið. Hvað gera menn jú ekki fyrir Ráðherrastólanna sína og formannsembættin í nefndum og ráðum!!
Hvað er að gerast hér? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ógeðslegt og á að kalla eftir kosningum strax vegna þess að VG fékk fullt af atkvæðum vegna ESB stefnu sinnar...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.4.2011 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.