Stjórnarkreppa, það sem til þarf!

Hvernig komumst við upp úr kreppunni hér á landi, líklega væri lausnin sú að Ríkisstjórnin spryngi og við sætum hér uppi með enga stjórn á eftir. Örugglega yrði sú lausn ekki verri en sú að sitja uppi með stjórn á borð við þá sem við höfum nú yfir okkur! Ríkisstjórn eins og sú sem nú situr, hefur engar lausnir fram að færa til að skapa hér arðvænlega framtíð fyrir þegna þessa lands. Hún situr í skjóli þess að halda þeim draumi á lofti að komast inn í ESB annars vegar og hins vegar að byggja upp einhverskonar druamaríki, þar sem ósnertanleikinn við náttúru lands og auðlindir ráða ríkjum, nema undir ströngu eftirliti hinna stjórnvaldsettu yfirboðara okkar, sem nú um sinn eru stjórnvöld og seinna meir verður Brussel báknið. Það eru jú til þjóðir sem hafa komist af án Ríkisstjórna til skemmri tíma. Hvernig væri að prófa!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég segi að við Íslendingar verðum að prófa einfaldlega vegna þess að svona gengur þetta ekki lengur...

Þessi fréttaflutningur um að ekkert betra komi í staðin á ekki fót fyrir sér heldur er þetta sagt vegna þess að þeir sem eru við Stjórnvöld vita að þeir missa vinnuna sína og verða ekki endurráðnir og það er það sem er að stjórna hérna núna, hræðsla við að aðrir og betri komist að...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.4.2011 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband