23.2.2012 | 16:52
Góð áminning frá formanni Framsóknar.
Þetta sýnir hvað Ríkisstjórnin og hennar stuðningsmenn eru fljótir að gleyma! Vilja helst ekki spá í hvað aðgerðir hennar hefðu getað kostað okkur, né heldur hver herkostnaður af aðgerðum hennar eða réttara sagt aðgerðarleysi muni kosta þjóðina á næstu misserum. Já öllu fórnað í að viðhalda fyrstu "hreinu" vinstri stjórninni eins og Steingrímur hefur orðað það í "heilt kjörtímabil".
![]() |
Icesave hefði sett Ísland á hausinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Athugasemdir
Kannski hefði það bara verið best fyrir þjóðina . Þá værum við dauð í stað þess að bara deyjandi í aðgerðum ( skattar o.þ.h) og aðgerðarleysi þessarar vesælu einstaklinga sem kalla sig ríkistjórn
sæmundur (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 17:28
Greyjið Sigmundur Davíð farinn að hafa áhyggjur af væntanlegri ákvörðun dómstóls EFTA. Best að minna alla á að hann þurfti að fara þessa leið því hin leiðin hefði LÍKA sett Ísland á hausinn -- reyndar að mun minna leiti.
Jonsi (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.