15.7.2012 | 22:00
Ótrúlegt afrek !
Sérstaklega í ljósi þess að 70.000. þús. manns hófu keppni, eins og lýst var í útsendingu espn. Frábær auglýsing fyrir land og þjóð, eins og alltaf er minnst á þegar vel gengur í sportinu ! Nú gefur hún tóninn fyrir þá sem eru að fara að keppa á ÓL í London. Sp. hvort "ólympíuliðinu" gangi eitthvað með svipuðum hætti, líklega ekki þó verður maður að vona að menn reyni að "girða sig í brók" þar og taki nú á öllu sem þeir eiga á þeim leikum. Good luck ! Öll saman.
Annie Mist sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞAÐ ER ÓSKANDI AÐ ÞESSI FRÁBÆRA ÍÞRÓTTA OG KRAFTAKONA FÁI HÖFÐINGLEGAR MÓTTÖKUR VIÐ KOMUNA TIL LANDSINS. HÚN Á ÞAÐ SVO SANNARLEGA SKILIÐ,HÚN ER FRÁBÆR FYRIRMYND TIL UNGU KYNSLÓÐARINNAR OG HREINLEGA BARA TIL ALLRA JAFNT HÉR Á LANDI SEM OG Í ÖÐRUM LÖNDUM.
Númi (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 22:15
Ekki spurning. Upp með Hina íslensku fálkaorðu handa meistaranum Annie Mist! Aðrir hafa nú hlotið hana fyrir minna.
Jón Flón (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 22:24
við erum stórasta land í heimi vonandi að íþróttafréttamenn kjósi Annie sem íþróttamann ársins
sæmundur (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 22:56
Þar sem íþróttin krossfit er ekki stunduð innan vébanda ÍSÍ mun nafn hennar ekki einu sinni verða á kjörseðlinum.
Sem er auðvitað fáránlegt í ljósi þess að af þeim myndum sem sést hafa af keppninni þá virðist keppandinn einmitt þurfa að hafa gott vald á velflestum íþróttagreinum sem stundaðar eruinnan vébanda ÍSÍ.
Svo fær hún ekki að taka verðlaunaféð heim, vegna gjaldeyrishafta.
Þetta er allt saman mjög dæmigert fyrir Ísland nútímans, og hefði reyndar verið það líka fyrir 100 árum síðan.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.7.2012 kl. 02:36
Glæsilegt hjá henni EN missum okkur ekki. Þetta er "jaðar" sport og ekki jafn vinsælt og aðrar greinar. Þar af leiðandi er ekki hægt að tala um hana sem íþróttamann ársins (árið líka bara rétt hálfnað) auk þess sem Crossfitt er ekki innan ÍSÍ.
Hamingjuóskir samt til hennar enda frábær árangur
Baldur (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.