17.7.2012 | 18:15
Áttu aldrei möguleika, vantar betra samspil í leik KR.inga.
Það er á stundum sem þessum að maður veltir fyrir sér " til hvers ". Hvaða tilgangi þjónar það að taka þátt í Meistaradeildinni, eigum við eitthvað erindi þar? Íslenski boltinn er nú þannig bara. Hann er mörgum þrepum fyrir neðan þessi lið þarna úti í Evrópu sem taka þátt í keppni þessari. KR. líðið þarf núna að taka sig heldur betur í næstu leikjum, menn hafa verið heppnir, þar sem önnur lið hafa verið að tapa stigum í leikjum sínum. Íslenski boltinn virðist almennt vera nokkuð með slakara móti þetta árið. Kannski er eitthvað millibilsástand í gangi og svo er það gamla sagan: Þeir bestu hverfa alltaf strax úr landi um leið og "gylliboðin" berast utan úr heimi !
![]() |
KR-ingar steinlágu í Helsinki (Myndir) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 770
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.