11.9.2012 | 19:24
Ekkert skipulag í leik Íslendinga .
Íslendingar komust niður á jörðina í þessum leik, leikurinn var afleitur og áhugaleysið algjört í sókn sem vörn sá eini sem stóð undir nafni var Hannes markvörður enda ekki atvinnumaður þar á ferð (enn sem komið er) ! Greinilega sást að menn reyndu lítið að ná saman á vellinum. Kannski sýnir þessi leikur að sigurinn á Norðmönnum var kannski meira heppni en kænska og kunnátta atvinnumannanna. Maður spyr sig alltaf eftir svona leiki aftur og aftur: Eru menn alltaf að hugsa til stóru liðanna í Evrópu þegar menn spila eins og í kvöld ?
Ísland tapaði í fyrsta skipti gegn Kýpur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.