30.3.2013 | 12:51
Hvenær fáum við "tilskipunina" um klukkuna !
Eins og með allt sem við höfum verið að innleiða í gegnum tíðina frá ESB, þá bíður maður nú spenntur eftir þessari sérvisku þ.e. a.s. breyta klukkunni samkv. reglum sambandsins. Margir hafa jú verið að biðja um breytingar á sumar/vetrartíma. En vonandi verður þetta þó eitt af því sem við munum halda í, þ.e. óbreytta klukku allt árið um kring. Nóg er nú samt búið að láta undan fyrir skrifræðinu í Brussel.
Sumartími í Evrópu næstu nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú verðum við að passa okkur mjög vel því eins og allir vita þá erum við alls ekki á réttum tíma. En til þess að leiðrétta tímann þarf að færa klukkuna þannig að SEINKA á klukkunni meira í átt að Ameríkutímanum en EKKI að FLÝTA honum til samræmis við Evrópu..................
Jóhann Elíasson, 30.3.2013 kl. 13:15
Þetta klukkuhringl í Evrópu og hér á landi á árum áður er tilkomið löngu fyrir tíma ESB. Hér á Íslandi eru menn hreint ekki á eitt sáttir með klukkuna, hvort hún sé "rétt" eða hvort hringla eigi með hana fram og aftur, vor og haust.
Ég hef ekki fyrr séð nokkurn halda því fram að sökin sé ESB. En sjálfsagt er að kenna því apparati um eins og öllu sem mönnum er í nöp við, finni menn sáluhjálp í því.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.3.2013 kl. 13:40
Meira að seigja Ísland hafði sumar/vetrartíma. 1917-1921. Og ekki fannst ESB þá. Það er skemmtilegra að hafa staðreyndirna á hreinu fyrst.
Gunnar (IP-tala skráð) 30.3.2013 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.