1.4.2013 | 00:22
Og við bjóðum þennan alkunna rólindismann velkominn !
Nú getum við bætt honum á lista yfir hina fjölmörgu "Íslandsvini" sem við vitnum svo oft í þegar við ræðum um þekkta einstaklinga utan úr heimi. Og hann er svo sannarlega verðugur þess að sitja ofarlega á þeim ágæta lista. Algjör "Top Entertainer" á ferðinni þarna.
![]() |
Charlie Sheen í Bláa lóninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Faðir fatlaðs drengs segir borgina verða að gera betur
- Staðfesta stuðning við Grindvíkinga
- Persónuvernd hefur borist kvörtun frá tengdamömmunni
- Kristrún endurkjörin með 98% atkvæða
- Þorgerður Katrín sat fund varnarmálaráðherra
- Kvikmyndaskólanemum boðið að klára í Tækniskólanum
- Kynna Íslenskubrú í Breiðholtsskóla
- Skemmtilegur spuni stjórnarliða
- Bílastæðin við Leifsstöð fullbókuð yfir páskana
- Tilkynningum um neyslu barna fjölgar um 90%
Erlent
- Fyrrverandi rússneskur borgarstjóri fangelsaður í Bretlandi
- Greina frá því hverjir létust í þyrluslysinu
- Yfirmaður Pituffik-herstöðvarinnar á Grænlandi rekinn
- Á fjórða tug árása þar sem einungis konur og börn voru drepin
- Kína svarar: Hækka tolla enn meira
- Verð á gulli aldrei verið hærra
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
- Þyrla fórst í New York
- Afkomendur íslenskra háhyrninga fastir
Fólk
- Mikilvægt að búa til sýnileika
- Faðir hennar þegar byrjaður að skipuleggja greftrunina
- Tvö ný lög frá Sycamore Tree
- Eric Dane greindur með hreyfitaugahrörnun
- Rúrik gekkst undir aðgerð
- Þetta er allt annað en maður hefur séð
- Óskarsverðlaun verða veitt fyrir áhættuatriði
- Erivo fækkaði fötum fyrir plötuumslagið
- Ykkur er skítsama um fólk
- Óskarstilnefndum handritshöfundi gert að greiða 219 milljarða
Athugasemdir
Er þetta ekki svolítið hallærislegt að kalla fólk ÍSLANDSVINI þó það komi hingað í eitt eða fleiri skifti ?.Vá hvað við erum merkileg að fólk vilji heimsækja okkar norðlæga og fjarlæga land.Hvað er nákvæmlega Íslandsvinur og hverjir teljast vera Íslandsvinir, allir sem koma eða bara fræga fólkið? Ég hlýt þá að vera Úkraínuvinur.Þangað hef ég komið sjö sinnum eða Azoreyja vinur, hef komið 5 sinnum þangað. Meira að segja fréttamenn bulla svona eins og montnir krakkar.
Ármann Birgisson (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 10:46
Já við trúum því varla ennþá að nokkur skuli vilja koma hingað. Og verðum svo upprifin að viðkomandi verður annaðhvort Íslandsvinur (af hverju ekki Íslendingavinur?) eða tengdasonur/dóttir Íslands.
Já og svo er eitthvað stórt að gerast og þá er ÍSLANDSSAGAN aldrei langt undan.
"Aldrei hefur nein tengdadóttir Íslands áður leyst vind tvisvar í íslensku kvikmyndahúsi í Íslandssögunni." Eða sögu lýðveldisins..
Stebb (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.