29.4.2013 | 21:41
Aðeins um lýðræðislega réttinn !
Þótt flokkarnir tveir hefðu fengið tæpann minnihluta atkvæða hefðu þeir samt haft allan Lýðræðislegan rétt til alls í Stjórnarsamstarfi. Við skulum ekki gleyma öllum kröfunum og látunum sem uppi voru höfð við stjórnlagakosningarnar þar sem menn og konur höfðu uppi mikil læti um það að traðkað væri á lýðræðislegum rétti þeirra eftir kosningar þar, en eins og allir muna voru tiltölulega fáir sem kusu þar og minnihluti þjóðar á bakvið allt þar, þannig að Árni Páll ætti aðeins frekar að beina ummælum sínum til þeirra sem hátt hafa haft í öllum lýðræðisumræðum tengdum stjórnarskrá og fleiru eins og t.d. um hinn háværa minnihluta í Evrópu umræðunni og ýmsu fleiru, frekar en að tjá sig með þessum hætti um úrslit kosninganna.
Kannast ekki við viðtal við BBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.