29.9.2013 | 11:31
Styttist í að slagurinn verði tekinn í kjarabaráttunni.
Verkalýðsfélögin koma nú fram með sín mál og ljóst að málin verða á svipuðum nótum og áður, áherslumunur milli samtaka virðist þó nokkur en félögin eru farin meira að styðjast við kannanir virðist vera sem teknar eru á meðal félagsmanna í gegnum netið. Ljóst að menn munu gera samninga til styttri tíma enda ekki komið í ljós hvernig efnahagsmálin þróast hér á landi til lengri tíma ennþá. Sumir leggja áherslur á sem mestar kauphækkanir meðan aðrir leggja treysta á að styrkja kaupmáttinn með minni kröfum á prósentuhækkanir, en þar er sú áhætta tekin að ýmsir litlir hópar og margir þegar á fram líður muni ekki taka til sín hærri beinar hækkanir. Í grunninn er þetta nefnilega allt "leikur" að tölum.
Leggja áherslu á hækkun launa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.