1.10.2013 | 22:09
Nokkuð ásættanleg fjárlög.
Segja verður að þessi fjárlög líti ekki svo illa út við fyrstu sýn. Það er greinilega ekki farið of geist fram í niðurskurðarmálum. Má sjá á þessu öllu að velferðarkerfið er nokkuð vel varið og nokkrum af þeim loforðum síðustu Ríkisstjórnar frestað, enda var það forkastanlegt að þeirri stjórn að gefa út loforð um fjárveitingar sem hefðu kostað ótalda fjármuni af núverandi stjórn. Við sjáum nú hvernig framhaldið verður.
Þessir fá ekki neitt á fjárlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gottað vera ekki lengur með kommana að skrifa gúmmítékka í allar áttir
Wilfred (IP-tala skráð) 1.10.2013 kl. 22:28
Og einnig er gott að vita til þess að kirkjan fær nóg úr að moða til þess að jarða þá sem hafa ekki efni á heilbrigðisþjónustu.
Jóha (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 03:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.