8.10.2013 | 12:48
Staðlar, boð og bönn ESB.
Enn eitt dæmið um eftirlit "stóra bróður" í Evrópu. Nú skiptir "bragðið" máli eins og fram kemur í frétt. Frelsið í þessu eins og mörgu öðru verður skert meir og meir, lífi fólks stjórnað meir af stjórnvöldum í Brussel og víðar. Það eina sem breytist í Evrópu framtíðarinnar er að hið opinbera eftirlits og stjórnkerfi mun bara halda áfram að þenjast út á kostnað alþýðu þessara landa, eitthvað sem sumir hér á landi hafa litið "öfundaraugum".
![]() |
Banna mentólsígarettur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Erlent
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Athugasemdir
Ertu ekki að gera þér grein fyrir því að öll boð og bönn Evrópusambandsins gilda líka á Íslandi hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Ef við værum í sambandinu gætum við þá verið með í því að búa þau til í stað þess að fá þetta bara sent í faxi.
Gunnar (IP-tala skráð) 8.10.2013 kl. 13:06
Gunnar heldur semsagt að 0,0eitthvað% atkvæðavægi hafi eitthvað að segja í þessu sambandi...
Við værum allveg jafnmikið að taka við boðum og bönnum gegnum "faxtæki" (tölfupóst í dag), teldum okkur kanski hafa eitthvað að segja vegna 0,0eitthvað% atkvæðavægis... Hehehe
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 8.10.2013 kl. 13:17
Þetta comment þitt Kaldi sýnir að þú hefur ekki hundsvit á því hvernig ESB virkar. Atkvæðavægið skiptir ekki máli, það er þátttakan í nefndum og fleiru sem skiptir máli og hún er alveg óháð fólksfjölda.
Þegar greidd eru atkvæði þá er verið að greiða um að samþykkja eða hafna frumvörpum.
Svona til gamans þá getið þið verið alveg vissir um það að íslendingar hefðu greitt með þessu banni ef þeir væru með mann við borðið .
Gunnar (IP-tala skráð) 8.10.2013 kl. 13:32
Þannig að menthol sígarettur verða bannaðar á Íslandi fljótlega Gunnar?
blahh (IP-tala skráð) 9.10.2013 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.