Breytingar ofanfrá vekja upp vonir um betri tíð hjá RÚV.

  Þó þessi stofnun sé gamaldags og löngu úrelt útaf fyrir sig, þá er athyglisvert að sjá hvernig hann byrjar með þetta allt saman útvarpstjórinn.  Hagræðing framundan og stefnan sett á að vera réttu meginn við núllið ef svo má að orði komast. 
mbl.is Framkvæmdastjórum RÚV sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski, en þarna er ein enn stofnunin sem virðir einstaklinginn einskis. Þarna skal ríkja jafnrétti kynjanna. Sem sé kynið er tekið fram yfir gæði einstaklingsins. Ég efast ekki um að það má finna jafnmarga hæfa karla og konur, það er ekki málið, heldur að það skuli vera eitt af markmiðunum. Hvað ætlar hann að gera ef hann finnur fleiri hæfar konur en karla? Ætlar hann þá að ráða karla á grundvelli þess að hann ætlið að hafa jafnt af konum or körlum. Á þá að taka kyn fram yfir gæði einstaklingsins.

Þessi jafnkynjastefna er komin í algera öfgar. Gæði einstaklingsins skipta orðið engu heldur skal kynið tekið fram yfir gæði og hæfileika. Með þessu er ekki verið að gera neitt annað en að halda áfram að greina á milli kynjanna. Hættum þessari vitleysu sem fyrst og förum að meta einstaklinga eftir hæfileikum þeirra.

sigurður geirsson (IP-tala skráð) 18.3.2014 kl. 12:52

2 identicon

Sammála siðasta ræðumanni ...I raun vona eg að sem flestir af gömlu frettastjórunum fjúki og nyjir og hæfir ,án kynjagreiningar verði ráðnir ,það vantar nyjann anda og öðruvisi á Rúv allara Landsmanna .

rhansen (IP-tala skráð) 18.3.2014 kl. 13:31

3 identicon

Rétt athugað hjá ykkur, það er ekki tilviljun að nýr útvarpsstjóri íhaldsins skuli taka fram strax að hann ætli að viðhafa "jafnrétti" við endurráðningar. Það þarf að koma Óðni út og þetta hafa spindoctorar talið að yrði til þess að erfiðara yrði fyrir almenning að finna að því að Óðinn yrði ekki endurráðinn. En ég vona að starfslið fréttastofu sýni þá samstöðu. Þau hafa gert það áður þegar framsókn hefur ætlað sér að planta einhverjum þarna inn sem er þeim þóknanlegur.

E (IP-tala skráð) 18.3.2014 kl. 16:23

4 Smámynd: Hörður Einarsson

Ráðum bar Óðinn fréttaafflytjara, látum hann bar túlka fréttirnar eins og hann hefur gert til að þóknast samsullinu, enda er/var fréttastofan ekkert nema rugl.

Hörður Einarsson, 18.3.2014 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband