27.4.2014 | 22:25
Standa vörð um fé almennings í þessu máli.
Gott að vita að einhverjir séu þó að fylgjast með í þessu máli og láti ekki málið fara óhindrað í gegn án nokkurrar gagnrýni. Enn og aftur eru menn að "narra" Ríkið til fjárfestinga við höfnina gömlu. Fyrst Harpan og svo þetta. Látum einkaaðilana sjá um að byggja upp þetta svæði hér eftir, almenningur þarf nóg að greiða samt næstu áratugina vegna þeirrar byggingar sem nú þegar er þar.
Gagnrýna áform Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þakka þingmönnunum fyrir að vera vakandi gagnvart Landsbankanum og láta bankastjórnina vita að það sem voru draumar fyrir hrun eru fjarstæða í dag. Ég skora á þingmennina að halda vel á hlutabréfinu og stöðva allan siðlausan stórbokkahátt í formi bónusa og snobb-fjárfestinga. Nóg komið af slíku í bili.
Snorri Hansson, 28.4.2014 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.