Reykvíkingar vilja áfram greiða niður skatta fyrir nágrannasveitarfélögin !

    Athyglisvert, að skoða þetta nánar !  Í nágrannasveitarfélögunum eru aðrir flokkar við völd en þessir útgjaldaglöðu flokkar þ.e. Samfylking sérstaklega.  Íbúar þessara sveitarfélaga "glotta" án efa yfir þessari vitleysu sem í gangi er í Reykjavík, enda heyrir maður það nokkuð oft frá fólki utan Reykjavíkur.  Mikið af þessu fólki nýtir sér þjónustu og t.a.m starfar í Reykjavík en fer svo margt hvert heim, hvert í sitt sveitarfélag á kvöldin, hugsandi hversu gott það sé að vera laust við allt þetta skattheimturugl sem í gangi sé í höfuðborginni, ásamt öllu því ráðaleysi sem þar ríki í stjórnun meðal Borgarfulltrúanna, en í borginni eru það nefnilega aðrir en Borgarfulltrúar sem stjórna að mestu .
mbl.is Samfylking og BF með 53,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

?

Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 18:28

2 identicon

Ha?

Það þykir einna ódýrast að búa í Reykjavík, held það sé engin sem efist um það.

Í borginni er innheimt hámarks útsvar (um 14%) eins og í 58 af 74 sveitarfélögum landsins. Þar sem útsvarið er lægra er það oftas örfá prósentubrot.

Í Reykjavík eru gjöld hvað lægst með flest, enda mikill fjöldi fólks að flytja til borgarinnar - og ljóst að það verður áskorun fyrir leikskóla og skóla að anna eftirspurninni.

Allt í lagi að halda með sínu liði í pólitík og reyna sjá allt það versta í öðrum flokkum. En glatað að annaðhvort þurfa fara með ósannindi - eða vita ekki betur.

Núverandi meirihluti hefur sameinað svið borgarinnar og skorið víða niður. Sumir segja um of. Aðrir benda á þörf hafi verið á.

Randver (IP-tala skráð) 26.5.2014 kl. 19:09

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það væri gaman að taka saman hvar hagstæðast sé að búa. Þegar allt er tekið inn. Fasteignagjöld, skattar og leiksskólar.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband