Umhugsunarefni fyrir Ríkið, hvernig það semur um sín viðskipti .

    Í landinu er samkeppni milli félaganna í fluginu, en Ríkið hefur samið við Icelandair um sín viðskipti og veitt því þannig forystu til að halda í markaðshlutdeild sem er með því mesta sem þekkist. Mörg önnur félög fljúga héðan frá landinu,  og þannig hefur fólk, eðliga svo sem hjá þessu fyrirtæki tekist að halda uppi kröfum um kjör sem eru langt umfram kjör hjá hinum almúganum í landinu.  En nú hefur hver stéttin hjá sama fyrirtækinu stokkið á þennan baráttuvagn og nýtt sér til fullnustu verkfallsvopnið sterka, þ.e. að loka á samgöngur á mesta ferðamannatímanum og trufla þarmeð allan ferðamannabransann í landinu.  Það er ekki auðvelt fyrir almenning í landinu að stökkva til og hafa einhverja samúð með þessari ágætu stétt þegar almenningur þarf að sætta sig við ýmsa afarkosti í samningum hjá sér sjálfum  í almennum kjaraviðræðum.  Það er svo önnur umræða, þessi með verkalýðsbaráttuna almennt. 
mbl.is Langt umfram það sem aðrir fengu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhrif verkfalls flugvirkja Icelandair á ferðaþjónustuna eru stórkostlega ofmetin. Fjöldi ferðamanna með Icelandair til Íslands er ekki í réttu hlutfalli við fjölda flugferða þar sem félagið hefur verið að vaxa mest á Norður Atlantshafsmarkaði með ferðamenn frá Evrópu til USA og öfugt. Af um 65 brottförum s.l. mánudag frá Keflavík var Icelandair skráð fyrir um 35, sem var að stórum hluta aflýst.

K (IP-tala skráð) 17.6.2014 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband