25.6.2015 | 14:44
Mál sem þarf að skoða út frá ýmsum þáttum.
Lítur vel út á pappírunum eins og má orða það. En margt þarf að skoða í framhaldinu, Reykvikingar losna við flugvélahljóðin en Hafnfirðingarnir fá suðið frá vélunum í staðinn t.a.m. Taka þarf tillit til aðstæðna varðandi ókyrrð frá fjallgarðinum í suðri og margt fleira, tekur mörg ár að skoða, en á meðan þarf völlurinn í Reykjavík að vera fullgildur fyrir allt flug allstaðar frá áfram.
Hvassahraun kemur best út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé að þú ert opinn fyrir því að skoða hlutina frá ýmsum þáttum. Það er rétt. En Reykvíkingar losna við flugvélahljóð og hafnfirðingar fá suð frá vélunum.. má þá ekki benda á að sama suð hljóta Kópavogsbúar nú að upplifa þar sem fjarlægð frá miðju flugvallar nú er sú sama og frá miðju flugvalla og inní Hafnarfjörðverður ef þetta næði fram að ganga. En allt er þetta eitthvað sem verður væntanlega óþarfar pælingar með hljóðlátari vélum.. En þetta er spennandi pælingar og verður eflaust mjög mikil breyting þegar þetta loks verður framkvæmt. Eftir uþb 50 ár giska ég, því miður.
Stefán Þór Steindórsson, 25.6.2015 kl. 15:04
Peningarnir eru eitt atriði: það kostar fullt af þeim að færa völlinn, og sá sem fær völlinn fær til sín meiri peninga en áður. Sé völlurinn færður á óhentugan stað, þá fækkar heildar-fjölda peninga í umferð á landinu.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.6.2015 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.