12.8.2015 | 13:15
Flugstöðin: Ein stór allsherjar mismunun.
Það verður að segja það um flugstöðina að hún er dæmi um eina stóra mismunun á öllum sviðum þvi miður ! Það á við um þetta dæmi og einnig reglur um kaup á afengi og tóbak þar m.a. og fl. Þetta allt er hinum venjulega borgara þessa lands sem heldur sig bara á skerinu gamla og lætur sér ferðalög lítið varða allt í óhag. Ef viðkomandi hefur áhuga á ferðalögum erlendis eða þarf að erindast þangað, þá getur hann (ef hann reykir, drekkur, borðar mikið sælgæti eða er raftækjaglaður með endemum o.s.frv.) niðurgreitt fargjaldið með kaupum á þessum "nauðsynjavörum" sínum í raun og veru ! Lausnin á þessu öllu er jú að fella sem mest af sköttum og gjöldum landsmanna á vörum og þjónustu innanlands niður. Það hefur þó verið unnið að þeim efnum nokkuð undanfarið og vonandi að menn haldi áfram á þeirri braut, þannig gerum við borgurunum kleift að versla hér með sanngjörnum hætti án þess að þurfa að leita út fyrir lögsögu þessa lands eða inná lokað verndarsvæði Fríhafnar.
![]() |
Fríhöfnin komin út fyrir efnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 770
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.