Huldustjórn Pírata.

    Píratar hafa haft "frumkvæði"  í viðræðum um nýja stjórn eftir kosningar og tekist að draga aðra vinstrimenn með sér í umræður um slíka hluti.  En í öllu þessu er ótrúlegt að ungt fólk skuli hlaupa á eftir þeirra málefnum, sem eru mjög óljós og ótrúverðug í alla staði.  Þessi flokkur sem á að vera "OPINN" og með allt uppi á borði sýnir nú að hann er allt annað en einmitt það !  Frambjóðendur hafa orðið uppvísir að ósannsögli og bókhaldið er læst niðri og haldið leyndu að flestu leyti í skjóli "persónuverndar".  En upplýsingafrelsi þeirra felst helst í því að upplýsa sem minnst og sitja hjá í sem flestum málefnum á Alþingi. Vonandi að unga kynslóðin átti sig á þessu nú síðustu dagana fyrir kosningar,  Því FRAMTÍÐIN er þeirra !


mbl.is Enginn sáttmáli fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband