1.1.2008 | 14:38
Áramótaheit forsetans!
Góðan daginn og gleðilegt ár! Ræða Forseta Íslands var að venju heðfbundin og fátt sem kom á óvart, eins og það að hann myndi bjóða sig áfram til embættis næsta kjörtímabil, sem er líklega best úr því sem komið er, því það sparar okkur laun nýs forseta auk þess þurfa að greiða honum eftirlaun o.s.frv. Þá talaði hann um að það þyrfti að hægja á eyðslunni og gæta hófs. Þetta eru orð í tíma töluð og hárrétt ábending sem við þurfum öll að huga að á næsta ári og gera að okkar áramótaheiti!. Að sjálfsögðu geri ég ráð fyrir að forsetinn muni fara fram og sýna fordæmi í þessum efnum og lækka kostnað skattborgaranna á þessu embætti og er ég ekki í nokkrum vafa um annað en að hann muni standa sig vel í þeim efnum, enda kona hans sögð mjög séð í peningamálum og ætti því ekki að vera mikið mál fyrir Ólaf og frú að efna þessi áramótaheit.
![]() |
Býður sig fram til endurkjörs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.