friðargæslan!

Aðeins um friðareftirlitið:  Það er athyglisvert að utanríkisráðuneytið skuli hafa áhyggjur af þessum málum, einmitt á þeim tímum þegar ráðuneytið er að draga til baka fólk sitt frá ófriðarsvæðum eins og Írak og Afghanistan o.s.frv. Ætti ekki ráðuneytið að vera fegið að geta dregið sitt fólk heim aftur, enda er það stefna þess í öllum þessum málum þessa dagana!  Athugum nú yfirlýsinguna aðeins:  Íslensk stjórnvöld harma ákv. stj.valda í Kolómbó og óttast "enn meiri " hörmungar  íbúa landsins. Einmitt það, hörmungar ERU miklar þarna nú þegar.  Nú er sp. þessi: Hvort er nú betra að hörmungar standi lengi yfir í litlum skömmtum ,( eins og lýsingin af þessu er þarna núna) ef þannig má að orði komast, jafnvel kynslóð eftir kynslóð eins og þetta virðist geta orðið, eða að láta þetta lið gera upp sín mál í eitt skpti fyrir öll. (og þá vekti það meiri eftirtekt og sterkir traustir aðilar gripu síðan inn í framhaldinu samanber í Írak og afghanistan og víðar!) Ekki ætla ég þó að gera lítið úr ástandinu þarna, eða segja að við höfum ekkert að gera þarna, en Það virðist stefna utanríkisráðuneytis að draga allt vopnað íslenskt lið heim a.m.k. rétt eins og víðast hvar í Evrópu stefnan sé.  Þegar á reynir bakka Evrópubúar og láta aðra traustari aðila klára málin að sjálfsögðu!

  


mbl.is Starfssemi SLMM í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftirlitsfólk í Sri lanka er ekki vopnað og hefur aldrei verið. Og það er ekki verið að draga fólk heim, heldur snýst þetta um að ef ríkisstjórn segir upp vopnahléssamkomulagi þó einfaldlega felur það í sér að Eftirlitsstofnunin er lögð niður.

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Ívar Andersen

Það er rétt að ef um óvopnað lið er að ræða, þá er ekki hægt að hafa það þarna í þeirri óöld sem þarna ríkir.  Það er einmitt mergur málsins, við íslendingar  og aðrir evrópubúar, verðum aldrei nema áhorfendur í  þeim óöldum sem ríkja vítt og breitt um heiminn,  og látum aðra  sterkari grípa inn í og bjarga málum þegar í óefni stefnir.

Ívar Andersen, 3.1.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband