16.5.2008 | 14:35
Siglt hrađbyri í rétta átt!
Ekki ađ spyrja ađ ţeim í Seđlabankanum, koma alltaf á óvart! Davíđ og félagar skreppa í heimsókn til Norđurlanda og koma svo heim međ loforđ frá nágrönnum okkar um ađ kaupa krónur í milljarđa tali! Svona gerast kaupin. Og međ eingöngu loforđ upp á vasann, ţá ríkur gengi krónunnar upp og bensínverđiđ fellur, verđbréfin upp o.s.frv. Nú bíđum viđ bara og sjáum hvort matarverđiđ fari ekki ađ lćkka líka!! Ég segi nú bara, ţvi ekki ađ senda Davíđ víđar í Víking og semja um sölu krónunnar víđar. Enn semsagt hiđ besta mál!!!
![]() |
Fyrsti ţáttur í lengra ferli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.