4.6.2008 | 11:21
Kemur ekki á óvart!
Það er ekkert sem kemur manni á óvart í þessari frétt, við þessu mátti búast. Það mátti búast við að samdráttur yrði mikill hér, eftir þá miklu uppsveiflu sem verið hefur síðustu ár. En nú reynir á ríkisstjórnina að sýna hvað í henni býr! Hvernig bregst hún við næstu mánuði og misseri. Seðlabankinn virðist vera að vinna vel í sínum málum, hvað varðar að verja stöðu krónunnar og stöðu peningamála hér á landi. En nú þurfa stjórnvöld að sýna hvernig við getum nýtt okkur það mikla góðæri sem verið hefur undanfarin ár, til að mæta þeirri "kreppu" sem nú er skollin á. En eins og stjórnvöld hafa sagt á síðustu misserum, þá eigum við að vera í betri stöðu en aðrar þjóðir til að takast á við niðursveifluna. Trompin í spilunum eru á borðum stjórnvalda!!
Samdrætti spáð í einkaneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.