Bjarnargreiði!

Nú er enn einn björninn kominn á land!  Og nú liggja umhverfissinnar í því!!  Hvað ætla menn að gera? Á meðan menn hugsa étur björninn eggin í æðarvarpinu og veldur þvi að fuglalífið er í hættu á svæðinu, þ.e. færri ungar komast á legg.  En á meðan "sæti" bangsinn bíður örlaga sinna á Skagaströnd (á dauðadeildinni) og bíður þess að áfrýjunardómstóll í Reykjavík kemst að niðurstöðu um örlög sín, þá eru umhverfissamtök komin af stað og heimta að farið sé eftir því sem erlend friðarsamtök fara fram á, þ.e. að bjarga bangsa og kosta "öllu" til að koma honum á haf út aftur.  Þetta verður fróðlegt að fylgjast með!  Mín tillaga er sú að erlend samtök svari nú strax og kosti þá björgunina á honum. 
mbl.is „Allt í biðstöðu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband