Aftur til fortíðar!

Nú á almenningur að fjárfesta í ríkinu, ríkistryggð skuldabréf! Hvaða tryggingar eru í þeim, þau verða þá að vera "VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF".  Það er nú þannig að til lengri tíma er ekki hægt að treysta ríkinu að standa vörð um fjármuni almennings, reynslan sannar það.  En hvað ætlar ríkisstjórnin að gera?  Jú hún er nú búin að fresta Sundagöngum sem betur fer (og hugar vonandi í framhaldi að ódýrari kostum í þeim efnum t.d. leið 1.) og einnig frestað byggingu nýja spítalans. En hvað ætla hinir bankarnir að gera til að aðstoða? Ætla þeir líka að fjárfesta í ríkistryggðum bréfum? Þeir hljóta að koma að málinu líka!
mbl.is Aðeins í örugga höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað kaupa lífeyrissjóðirnir ríkistryggð skuldabréf frá seðlabankanum. Fyrir söluna af skuldabréfunum fær seðlabankinn fjármuni og getur lýst því yfir að allar innistæður í bönkum með höfuðstöðvum á íslandi séu tryggðar. Þá mun efnamikið oft gamalt fólk erlendis leggja penninginn sinn inn í icesave og kaupthing edge. Innlagnir eru einmitt besta fjármögnun sem bankarnir geta fengið og þá lækkar skuldatryggingarálagið og traustið á Ísland og íslensk fyrirtæki aukast. Gengið hefur þá styrkst mikið vegna þess að lífeyrissjóðirnir hófu krónukaup og heldur áfram að styrkjast þegar traust á Íslensk fyrirtæki eykst, aðalega bankana. þetta gæti eytt fjármálakreppunni á undan á íslandi en í heiminum og þá erum við í mjög góðri samkeppnishæfri stöðu.

arnar Bjartmarz (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 09:51

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við lifum á tímum samstöðu og samhjálpar Ívar þar sem fólk tekur höndum saman og reynir að lágmarka skaðann.

Við kyngjum kreddum og öfgum því verkefnið er ærið, ekki síst fyrir framtíð barna og barnabarna okkar.

Bestu kveðjur til þín og þinna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.10.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband