Hvað er vandamálið?

Mikil atgangur er nú í fjölmiðlum vegna ástandsins í gjaldeyrismálum þjóðarinnar.  Allir hafa skoðun á málinu, allt frá því að gera "ekki neitt" og upp í það að ganga í ESB sem fyrst.  Við höfum nú einu sinni ríkisstjórn hér sem á að geta tekið á þessu máli, á meðan verðum við hin að vera þolinmóð og "anda með nefinu" eins og einhver sagði.  Án efa mun ríkisstjórn koma með lausn fyrir morgundaginn og við verðum einfaldlega að treysta því að sú lausn verði sú rétta og að sem flestir geti sætt sig við, það eina sem almenningur fer fram á að sú lausn verði ekki til að rýra eigur almennra skattborgara í landinu með neinum hætti. þ.e. í lífeyrissjóðum eða bönkum þessa lands! Takist ríkisstjórn þetta, þá mun hún standa sterkari eftir.
mbl.is Biðlað til helstu vinaþjóða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband