7.10.2008 | 10:56
SKY NEWS fjallar um Ísland!
Alltaf gaman þegar erlendir fjölmiðlar fjalla um Ísland, það hefur Sky news gert nú vegna Ice save reikninga þar í landi. Í stuttu máli: Reikningar þar eru tryggðir samkv. frétt upp að 50.000 pundum. Fréttamaðurinn sagðist meira að segja hafa verið ráðlagt að fjárfesta í Íslenskum bönkum fyrir nokkrum misserum síðan, en segist nú eiginlega sjá eftir því! eins og kom lauslega fram í lok viðtals sem hann átti við annan mann. En skrítið þó að hann skuli hafa sagt þetta, því ekki er víst að hann komi nokkuð illa út úr þessu að lokum! En þetta sýnir þó stressið sem í gangi er þarna úti og hvað menn eru að gera mikið úr öllu sem á gengur! Kannski meir en ástæða er fyrir.
![]() |
Lokað fyrir viðskipti áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.