8.10.2008 | 17:17
Landkynningin heldur áfram!
Enn halda blaðamannafundir áfram og erlendir fjölmiðlar keppast nú um að koma fréttum á framfæri erlendis af "hrakförum" okkar í fjármálum. En hvernig er það, ætli við höfum nokkurn tíma fengið eins mikla umfjöllun í Evrópu og víðar um eitt mál, eins og þetta núna? Er ekki slæm umfjöllun betri en engin, þannig er það allavega í heimi skemmtanaiðnaðarins! Nú þurfum við að koma því vel á framfæri að ódýrt sé fyrir útlendinga að koma og eyða sínum gjaldeyri hér, á meðan verðmæti hans er eins hátt og raunin er á núna. Við verðum að koma þvi á framfæri að við höfum upp á margt fleira að bjóða en "tapaðar krónur eða evrur" o.s.frv. Nú verðum við að minna hina erlendu fjölmiðlamenn á hina fögru náttúru og hið stórkostlega landslag og kynna fyrir þeim þær auðlindir sem við höfum upp á að bjóða o.s.frv. Nú segjum við bara áfram ÍSLAND!
Viðskipti milli landa verða tryggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.