Landkynningin heldur áfram!

Enn halda blaðamannafundir áfram og erlendir fjölmiðlar keppast nú um að koma fréttum á framfæri erlendis af "hrakförum" okkar í fjármálum.  En hvernig er það, ætli við höfum nokkurn tíma fengið eins mikla umfjöllun í Evrópu og víðar um eitt mál, eins og þetta núna?  Er ekki slæm umfjöllun betri en engin, þannig er það allavega í heimi skemmtanaiðnaðarins!  Nú þurfum við að koma því vel á framfæri að ódýrt sé fyrir útlendinga að koma og eyða sínum gjaldeyri hér, á meðan verðmæti hans er eins hátt og raunin er á núna.  Við verðum að koma þvi á framfæri að við höfum upp á margt fleira að bjóða en "tapaðar krónur eða evrur" o.s.frv.  Nú verðum við að minna  hina erlendu fjölmiðlamenn á hina fögru náttúru og hið stórkostlega landslag og kynna fyrir þeim þær auðlindir sem við höfum upp á að bjóða o.s.frv.  Nú segjum við bara áfram ÍSLAND!
mbl.is Viðskipti milli landa verða tryggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband